10/22/2004

nýtt blogg www.brekkusnigill.blogspot.com

5/03/2004

Þetta ljóð er eitt af uppáhaldsljóðunum mínum og Sylvíu í Ljóðasafnabókinni Þyrnum og rósum. af því það er svo satt.

Kona
Þegar allt hefur verið sagt
þegar vandamál heimsins eru
vegin metin og útkljáð
þegar augu hafa mæst
og hendur verið þrýstar
í alvöru augnabliksins

– kemur alltaf einhver kona
að taka af borðinu
sópa gólfið og opna gluggana
til að hleypa vindlareyknum út.
Það bregst ekki.

4/30/2004

Ég fór að sjá Joaquín Cortés (ekki samt frændi Sigrúnar Cortes ..og þó hver veit) í gær af því að Erla amma hafði verið svo elskuleg að bjóða mér . Það var allveg fróbært maðurinn var eins og skoppandi víbrador ekki skrýtið að allar konurnar þarna inni flautuðu ráku upp skræki og stöppuðu af fögnuði. Svo var líka rosa góð hljómsveit og þetta var allt voða flott og skemmtilegt.
Annars var svolítið skemmtileg tilfinning að fara inn í laugardalshöllina án þess að láta leita á sér uppundir ytri skapabarma en því á maður nú að venjast þegar maður sækir þarna menningarviðburði. það var meira að segja ekki leitað í öllum töskum bara varfærnislega spurt hvort maður væri með myndavél . já þetta var svona skemmtileg tilbreyting verð ég að segja.

í dag er síðasti dagurinn í skólanum og ég er bara ekkert fegin það er eiginlega bar mjög leiðinlegt því að það eru ALLIR að útskrifast nema ég jú og Sylvía en samt við verðum eitthvað bara tvær að rolast á næsta haust. Svo er ég líka búin að vera í svo frábærum tímum sem ég vil helst bara ekkkert hætta í oh snökt snökt

en jæja ekki er allt með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. (er þetta ekki úr dýrunum í hálsaskógi ??)

4/29/2004

hérna koma smá pælingar um tilgang lífsins og guð sem ég póstaði á spjallþræði nfmh én þar eru alltaf mjög djúpar umræður um hin ýmsustu málefni.

lífið getur ekki hugsanlega haft neinn tilgang svona í víðara samhengi. Amk ef maður ýmindar sér að maður horfi á jörðina úr geimnum á allt þetta líf þá er það nú bara aðalega fyndið og kanski svolítið fallegt og stórkostlegt en voðalega tilgangslaust

hinsvegar hefur líf hvers einstaklings tilgang og það er að hafa áhrif á líf annara og þannig er þetta svona keðjuverkandi . hver einstaklingur hefur þann tilgang að hafa áhrif með einum eða öðrum hætti á þá sem eru í kringum síg og það getur verið mjög göfugur tilgangur.



Ég er sammála honum Kristjáni með það að ef við ætlum að svara því hvort Guð sé til þá verðum við fyrst að skilgreina hvað guð sé.

Ef við segjum td. að guð sé bara hugtak sem við notum þegar okkur líður illa yfir því hvað manneskjan er vond eða hvað lífið er óréttlátt og tilganslaust því að allir deyja jú bara á endanum. og lang flestir jarðarbúar lifa nú bara frekar slæmu lífi við hungur og ofbeldi og að öll sú þekking og viska sem maðurinn hefur aflað sér . Doesn't make any fucking difference. hvert var ég nú komin já þegar við erum voða sorry og down yfir öllu þessu þá grípum við í þetta hrikalegasta sefjunar orð allra tíma.... GUÐ.
Guð er góður, guð er skaparinn þannig ég ber ekki ábyrgð á heiminum, allir sam dóu og ég sakna fóru til hans og hann passar þá hann passar mig og svo framvegis.

Guð er þess vegna allveg til og hann er sjálfsefjunar hugtak sem kemur einhverjum boðefnum af stað í manni sem róa mann niður og hjálpar manni að sætta sig við hlutina. og þessvegna trúi ég á guð.

Jesú er hinsvegar annar handleggur eða hægri handleggur eiginlega (hahahaha) hann er er svona gæji með pælingar um hvernig maður eigi að lifa koma fram við aðra og það eru sko mjög góðar pælingar og hef ég reynt að lifa mínu lifi svona í einhverju samræmi við þær.

Allaveganna guð er sjálfssefjun sem gott er að hafa á bak við eyrað.
Ég veit ég veit þetta er forkastanlegt hvorki ég né minn heittelskaði höfum ekki bloggað svo vikum skiptir og ég veit að það er mikill missir fyrir líf fólks þar sem orð okkar hafa veitt þeim fjölmörgu sem heimsótt hafa þessa síðu styrk og sálarhlýju.
Í dag skal verða breyting til batnaðar og bloggað meira.... eða kanski bara í kvöld ég þarf að fara

3/04/2004

Alternative
You are Alternative!

You are down to earth and have a good grasp on what
is going on around you. You are concerned with
current events but can get annoyed with
extremists. At times, you can be too
melodramatic for your own good and people might
not take you seriously. Keep your wits about
you and always think of how your words can be
interpreted or recieved before you speak.


What Kind of Music are You?
brought to you by Quizilla

3/03/2004

Já hæ hæ á föstudaginn síðasta var árshátíðin sem var nottlega bara snilld enda er Sigrún frænka í skemmtiráði. Hún var haldin á Hótel Selfoss þannig að við fóriim með fyrstu rútu kl.4 af því við ætluðum að gista. Það var mjög gott að komast aðeins útur bænum og anda að sér fersku lofti því síðan ég kom í bæinn í byrjun janúar hef ég ekki farið lengra en upp í grafarvog. Jesús !!!!!!! allavegana Ég, Anna, sibba og Sylvía fórum að kaupa sokkabuxur og svo voru fordrykkir drukknir til kl. 9 en þá var maturinn sem var mjög góður þá kom líka önnur rúta með fleira fólki. Maturinn var svaðalega góður (lax og naut) og hefði ég notið hans enþá meira ef að veislustjórinn (uppistandarinn 2003) hefði ekki verið að segja kókabrandara á meðan. Hvað var maðurinn að pæla !!´Á hvaða plani heldur hann að við séum ........ sjáið þetta ekki fyrir ykkur allir voða fínt klæddir voða hátíðlegir að porða lax og svo er einhver gaur að tala um kattakúk og þótt að það væri púað á hann ÞÁ HÆTTI HANN EKKI !!!. En allavega þá var árshátíðarmyndin rosalega góð og vel tekin og allt gott um það að segja. svo þegar maturinn var að verða búinn var allur skríllinn mætur sem ætlaði semsé bara á ballið og gæslan var ekki mætt þannig að rannveig, Sigrún og co þurftu að halda liðinu kjurru á meðan borð voru færð og gæslan kom á staðinn. svo byrjaði ballið þar sem Jagúar hélt uppi stuðinnu. Eitt vandamál kom upp þegar einhver gaur stal arböndum sem aðeins þeir sem voru að gista máttu vera með og fór að gefa fullt af liði þannig það var smá vesen að klippa arböndin að öllum busunum og finna sökudólginn. eftir það gekk þetta allt saman mjög vel. djamm langt fram á nótt þar sem Sylvía og Sibba eiga mjög gott hrós skilið fyrir skemmtilegheit........ bara snilld. Á laugardaginn eftir að ég kom í bæinn fór ég með Matta til Erlu ömmu að hitta hana og mömmu sem var í hjartaþræðingu í síðustu viku hún var nú samt held ég hressari en ég. Við fengum okkur pönsur og svo fór ég með matta í sund og hitti svo Ölmu og Maríu (afsara) í kringlunni til að kaupa gjöf handa Elínu og kára sem héldu upp á afmælin sín á stúdentakjallaranum um kvöldið, Það var bara mjög gaman frír bjór og kaka , það var líka svo langt síðan við argentínukrakkar höfðum hist en einmitt 28 feb voru 2 ár síðan við lögðum af stað út. Vá hvað tíminn líður hratt en samt þegar maður hugsar um það þá er maður búin að gera fáránlega mikið og kynnast fáránlega mörgum á þessum tíma. Jámm nú er svo bara venjuleg skólavika og vinna um næstu helgi.

Jáég ætlaði líka að segja að ástin mín keypti handa mér gítar þannig ég verð tilbúin með útileguslagaranna í sumar !! :)
Já hæ hæ á föstudaginn síðasta var árshátíðin sem var nottlega bara snilld enda er Sigrún frænka í skemmtiráði. Hún var haldin á Hótel Selfoss þannig að við fóriim með fyrstu rútu kl.4 af því við ætluðum að gista. Það var mjög gott að komast aðeins útur bænum og anda að sér fersku lofti því síðan ég kom í bæinn í byrjun janúar hef ég ekki farið lengra en upp í grafarvog. Jesús !!!!!!! allavegana Ég, Anna, sibba og Sylvía fórum að kaupa sokkabuxur og svo voru fordrykkir drukknir til kl. 9 en þá var maturinn sem var mjög góður þá kom líka önnur rúta með fleira fólki. Maturinn var svaðalega góður (lax og naut) og hefði ég notið hans enþá meira ef að veislustjórinn (uppistandarinn 2003) hefði ekki verið að segja kókabrandara á meðan. Hvað var maðurinn að pæla !!´Á hvaða plani heldur hann að við séum ........ sjáið þetta ekki fyrir ykkur allir voða fínt klæddir voða hátíðlegir að porða lax og svo er einhver gaur að tala um kattakúk og þótt að það væri púað á hann ÞÁ HÆTTI HANN EKKI !!!. En allavega þá var árshátíðarmyndin rosalega góð og vel tekin og allt gott um það að segja. svo þegar maturinn var að verða búinn var allur skríllinn mætur sem ætlaði semsé bara á ballið og gæslan var ekki mætt þannig að rannveig, Sigrún og co þurftu að halda liðinu kjurru á meðan borð voru færð og gæslan kom á staðinn. svo byrjaði ballið þar sem Jagúar hélt uppi stuðinnu. Eitt vandamál kom upp þegar einhver gaur stal arböndum sem aðeins þeir sem voru að gista máttu vera með og fór að gefa fullt af liði þannig það var smá vesen að klippa arböndin að öllum busunum og finna sökudólginn. eftir það gekk þetta allt saman mjög vel. djamm langt fram á nótt þar sem Sylvía og Sibba eiga mjög gott hrós skilið fyrir skemmtilegheit........ bara snilld. Á laugardaginn eftir að ég kom í bæinn fór ég með Matta til Erlu ömmu að hitta hana og mömmu sem var í hjartaþræðingu í síðustu viku hún var nú samt held ég hressari en ég. Við fengum okkur pönsur og svo fór ég með matta í sund og hitti svo Ölmu og Maríu (afsara) í kringlunni til að kaupa gjöf handa Elínu og kára sem héldu upp á afmælin sín á stúdentakjallaranum um kvöldið, Það var bara mjög gaman frír bjór og kaka , það var líka svo langt síðan við argentínukrakkar höfðum hist en einmitt 28 feb voru 2 ár síðan við lögðum af stað út. Vá hvað tíminn líður hratt en samt þegar maður hugsar um það þá er maður búin að gera fáránlega mikið og kynnast fáránlega mörgum á þessum tíma. Jámm nú er svo bara venjuleg skólavika og vinna um næstu helgi.

Jáég ætlaði líka að segja að ástin mín keypti handa mér gítar þannig ég verð tilbúin með útileguslagaranna í sumar !! :)

2/25/2004

Vegna fjölda áskoranna (nöldurs) hef ég ákveðið að blogga það er nefninlega víst svo leiðinlegt að fara inn á bloggsíður aftur og aftur og aldrei er neitt nýtt. Þannig hvað get ég nú skrifað skemmtilegt til að svala bloggþyrstum v og v mönnum mínum. Já við hjónaleysin ( það væri mjög eðlilegt að segja þetta í Argentínu þar sem kærustupör sem búa saman eru oftast gift eða að fara að gifta sig ) erum búin að standa í svaka framkvæmdum við máliðum veggina þar sem stiginn er. Fyrst þurfti að rífa og skrapa af veggfóður svo þurfti að gifsa upp í blett á veggnum sem var bara strigi og sco sparsla og akrýlkýtta, svo fyrst við vorum nú byrjuð á þessu máluðum við loftið líka. Þetta er allt mjög *hóst* fagmannlega *hóst* gert. Allavegana batnaði sambandið við neðrihæðar fjölskyldunar til muna , en það var nú þörf á því þar sem Við (eða Matti sko) var óvart búinn að dingla hjá þeim tvisvar (semsé tvær nætur) allveg óvart um miðja nótt og þeim finnst víst ekki gaman að vakna um miðjar nætur :/ allavegana þetta var fokking óvart . En þetta er nú allt grafið og gleymt eftir þetta málningastúss þau voru mjög ánægð með það sem við máluðum.
Síðasta laugardag var svo afmæli hjá Svövu á gauknum frýr bjór og snittur sem var nottlega bar tær snilld þangað til veggirnir voru farnir að snúast og ég hringdi í svissneskan gemsa og talaði í ca.20 mín svo rámar mig í að ég hafi sent einhverju fólki sms en mér er ómögulegt að muna hvað stóð í þeim . Þannig ef þú hefur fengið sms frá mér á lau kvöldið endilega láttu mig vita.


Nú eru lagningadagar (opnir dagar) í MH og ég var að koma frá listasafni rvk þar sem við skoðuðum Frost activity e. Ólaf Elíasson sem er allveg rosalega flott sýning ég hvet alla um að skella sér þetta er sko miklu skemmtilegra en bíó.

Svo á fös er árshátíðin sem verður á selfossi og það er nottlega bara snilld . Nú er ég á bókasafninu að gera ekki neitt því auðvitað kemur enginn á bókasafnið á lagningadögum en anyway.
Bless